Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Þörungamjöl - 10 lítra fata

Þörungamjöl - 10 lítra fata

Venjulegt verð 5.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 5.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Þörungamjöl frá Reykhólum er náttúrulegur áburður í garðinn.

 

Innihald: Þurrkað og mulið klóþang (Ascophyllum nodosum)

Efnasamsetning:

Heildar steinefnainnihald er um 27% 

6,2% Cl (klór)

4,3% Na (natríum)

2,8% S (brennisteinn)

2,5% K (kalíum)

1,6% Ca (kalk)

1,4% N (köfnunarefni)

0,75% Mg (Magnesium)

0,28% P2O5 (fosfat)

0,16% P (fosfór)


Snefilefni:

862 ppm I (joð)

514 ppm Fe (járn)

268 ppm Al (ál)

33 ppm Mn (Mangan)

21 ppm As (Arsen)

12 ppm Zn (sink)

6,5 ppm Sn (tin)

4,9 ppm Se (selenium)

Skoða alla vörulýsingu