Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Pulmonaria longifolia 'Diana Clare' - kattalyfjurt

Pulmonaria longifolia 'Diana Clare' - kattalyfjurt

Venjulegt verð 1.290 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Diana Clare' er yrki af kattalyfjurt sem með lensulaga, silfruðu laufi sem verður um 15-45 cm á hæð. Blómin skipta lit frá purpurarauðum yfir í dökk blátt eftir því sem þau eldast. Blómgast í maí.

Þrífst mjög vel.

Afgreidd í 11 cm potti

 

Skoða alla vörulýsingu