Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Nemesia 'Carnival Mixed' - fiðrildablóm

Nemesia 'Carnival Mixed' - fiðrildablóm

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Carnival Mixed' er fræblanda af fiðrildablómi með mjög miklu litaúrvali og góðri litadreifingu. Hæð 25 cm.

Sáð í byrjun mars. Fræ rétt hulið og haft við ca. 18°C fram að spírun, hærra hitastig getur hamlað spírun. Til að ná hitastigi undir stofuhita er hægt að staðsetja sáningarbox út í glugga og e.t.v. hafa gluggann aðeins opinn. Spírun eftir 2 vikur.   

um 100 fræ í pakka.

Skoða alla vörulýsingu