Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Hosta 'Wide Brim' - brúska

Hosta 'Wide Brim' - brúska

Venjulegt verð 1.290 ISK
Venjulegt verð 1.490 ISK Útsöluverð 1.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Wide Brim' er afburðar fögur brúskusort með grágrænu laufi með breiðum jöðrum sem eru gulgrænir í fyrstu en lýsast og verða kremgulir með tímanum. Ef hún blómstrar, blómstrar hún lillabláum blómum. Mjög gróskumikil og falleg sort sem þrífst mjög vel hér við rétt skilyrði.

Afgreitt í 11 cm potti

 

Skoða alla vörulýsingu