Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Glæðir - 5 lítri

Glæðir - 5 lítri

Venjulegt verð 4.340 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 4.340 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Glæðir er fljótandi áburður unninn úr fersku klóþangi á Reykhólum.

Hentar bæði til vökvunar fyrir blómstrandi plöntur og runna og til úðunar á lauf. Það má t.d. blanda honum saman við neem-olíu lög til úðunar á garðplöntur.

 

Innihald: Ferskt klóþang, vatn og kalí (E525)

Efnasamsetning:

86,4 g/l þurrefni 

5,0 g/l N (köfnunarefni)

0,21 g/l P (fosfór)

16,4 g/l K (kalíum)

0,11 g/l Mg (Magnesium)

4,14 g/l Na (natríum)

1,0 g/l S (brennisteinn)

Snefilefni:

0,30 mg/l Cu (kopar)

17,5 mg/l Fe (járn)

0,72 g/l Mn (Mangan)

1,36 mg/l Zn (sink)

auk mikils fjölda annarra snefilefna

Skoða alla vörulýsingu