Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Setaria italica 'Red Jewel' - kólfhirsi

Setaria italica 'Red Jewel' - kólfhirsi

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Red Jewel' er afbrigði af kólfhirsi með dumbrauðu laufi og blómöxum. Einær tegund sem þarf sólríkan, skjólsælan vaxtarstað. Verður um 60 cm á hæð.

Fræ frá Chiltern Seeds, pakkað af Garðaflóru.

Um 30 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu