1
/
af
1
Garðaflóra
Saxifraga oppositifolia - vetrarblóm
Saxifraga oppositifolia - vetrarblóm
Venjulegt verð
200 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
200 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
Vetrarblóm er innlend steinbrjótstegund sem vex hátt til fjalla og þrífst best þar sem hún fær að kúra undir snjó yfir vetrarmánuðina. Blómstrar bleikum blómum snemma vors þegar snjóa leysir.
Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru.
Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ er rétt hulið og haft úti á skýldum stað eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun.
20 fræ í pakka
Share
