Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Leucanthemum vulgare 'Filigran' - freyjubrá

Leucanthemum vulgare 'Filigran' - freyjubrá

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Filigran' er sort af freyjubrá sem blómstrar hvítum blómum með gulri miðju. Hún er lægri en tegundin, verður um 60 cm á hæð, og blómin heldur smærri, um 5 cm í þvermál, en er mjög blómsæl og þykir henta betur í garða. Dreifist út með jarðstönglum og hentar því mjög vel í blómaengi. Er sérstaklega falleg með roðafífli, sem vex best við sömu skilyrði, sól og í frekar rýrum jarðvegi.

Sáning: Sáð í febrúar-mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

100 + fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu