Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Juncus effusus 'Spiralis' - ljósasef

Juncus effusus 'Spiralis' - ljósasef

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Spiralis' er afbrigði af ljósasefi með ljósgrænu, snúnu laufi. Þarf rakan eða blautan jarðveg. Getur vaxið í grunnu vatni.

Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru

Sáningartími: nóvember-janúar. Fræið er agnarsmátt og því ekki hulið. Haft úti á skýldum stað eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun.

amk 40 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu