Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Festuca valesiaca var. glaucantha - glitvingull

Festuca valesiaca var. glaucantha - glitvingull

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Glitvingull er óreynd skrautgrastegund, sem ber purpurableik puntstrá ef hún blómstrar. Þarf sólríkan vaxtarstað og frekar sendinn jarðveg. Óreynd tegund.

Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru.

Sáningartími: febrúar-mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.  Umpottað í stærri potta eftir þörfum. Þarf sólríkan vaxtarstað.

um 20 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu