Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Dryas drummondii - orralauf

Dryas drummondii - orralauf

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Orralauf er smávaxin heimskautaplanta, skyld holtasóley, sem blómstrar gulum blómum. Vex villt í Kanada og Alaska.

Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru

Sáningartími: febrúar-mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

20 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu