Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Delphinium 'Percival' - riddaraspori

Delphinium 'Percival' - riddaraspori

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Riddaraspori er hávaxin, fjölær planta sem blómstrar í júlí - ágúst.  Blómstönglarnir eru langir og þungir og því er góður stuðningur nauðsynlegur til að halda plöntunum í uppréttri stöðu.

'Percival' er sort sem blómstrar hvítum blómum með svartri miðju. Verður um 160 cm á hæð.

Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru. 

Sáningartími: febrúar - mars. Fræ hulið  og haft á dimmum stað, við stofuhita (amk 22°C)  fram að spírun. 

15 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu