Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Carex buchananii 'Firefox' - koparstör

Carex buchananii 'Firefox' - koparstör

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Koparstör er vinsæl skrautgrastegund ættuð frá Nýja-Sjálandi, en er alveg á mörkum þess að þrífast hér. 'Firefox' er afbrigði sem á að vera frostþolnara. Þarf skjólsælan stað og vetrarskýli væri æskilegt. Óreynd tegund. 

Fræ frá Jelitto, pakkað af Garðaflóru.

Sáningartími: nóvember-febrúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun. Spírun getur tekið langan tíma, svo ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

20 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu