Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Aquilegia 'Dragon Fly mix' - garðavatnsberi

Aquilegia 'Dragon Fly mix' - garðavatnsberi

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Garðavatnsberi er fjölær planta sem getur lifað árum saman, en er stundum frekar skammlíf. Hann blómstrar í júní og fram í júlí og þrífst best á hálfskugga í vel framræstum jarðvegi.

'Dragonfly' er litablanda í breiðum litaskala, sem svipar til gömlu 'McKana's Giants' blendinganna, en plönturnar eru þéttari og ekki nema 50 cm á hæð. 

Sáningartími: janúar-mars. Fræ þarf kulda meðhöndlun til að spíra vel. Spírunarhlutfall við stofuhita er frekar lágt. Fræ er rétt hulið og best er að geyma sáningarpotta úti í gróðurhúsi eða reit fram á vorið. Fræið spírar þá þegar fer að hlýna. Ef gróðurhús er ekki til staðar má annaðhvort geyma sáningarpottana úti fram á vor og taka svo inn, eða setja fræið í kælingu í ísskáp í 2-4 vikur. 

25 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu