Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Festuca valesiaca var. glaucantha - glitvingull

Festuca valesiaca var. glaucantha - glitvingull

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Óreynd skrautgrastegund, sem ber purpurableik puntstrá ef hún blómstrar.

Fræ frá Jelitto:  skoða nánar

Sáningartími: febrúar-apríl. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.  Umpottað í stærri potta eftir þörfum. Þarf sólríkan vaxtarstað.

um 20 fræ í pakka

Skoða alla vörulýsingu