1
/
af
1
Garðaflóra
Dierama pulcherrimum 'Dark Cerise'
Dierama pulcherrimum 'Dark Cerise'
Venjulegt verð
660 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
660 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
Dierama er hnýðisplanta frá Suður-Afríku eins og glóðarliljurnar (Crocosmia), en Dierama tegundir bera hangandi, bjöllulaga blóm í bleikum og purpuralitum litatónum. 'Dark Cerise' blómstrar vínrauðum blómum og verður um 150 cm á hæð. Alls óreynd og blómstrar mögulega allt of seint, en þarf svipuð vaxtarskilyrði og glóðarliljur og gladíólur, sólríkan, skjólsælan vaxtarstað og öruggast væri að geyma hana í frostlausu gróðurhúsi.
Sáningartími: febrúar-mars. Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur tekið nokkrar vikur.
10+ fræ í pakka
Share
