Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Dianthus alpinus - fjalladrottning

Dianthus alpinus - fjalladrottning

Venjulegt verð 380 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 380 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Fjalladrottning er lágvaxin háfjallaplanta sem myndar þúfu af nálalaga laufi og blómstrar bleikum blómum. Verður um 10 cm á hæð. Þrífst best í sendnum jarðvegi á sólríkum stað. Góð steinhæðaplanta.

Sáningartími: febrúar-mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

10+ fræ í pakka

 

Skoða alla vörulýsingu