1
/
af
2
Garðaflóra
Cremanthodium sp. - lotkarfa
Cremanthodium sp. - lotkarfa
Venjulegt verð
250 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
250 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
Heimasafnað fræ af lotkörfu sem ekki hefur tekist að greina til tegundar. Planta ræktuð af fræi frá Garðyrkjufélagi Íslands. Fræi safnað í byrjun september 2025 sem þarf að sá núna í haust því það hefur mjög takmarkað geymsluþol.
Fræ þarf kaldörvun svo best að sá fræinu strax og hafa úti í vetur á skýldum stað. Pottarnir eru svo teknir inn til að spíra, því fræið spírar best við 18-24°C.
Share

