Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Brunnera macrophylla 'Mr. Morse' - búkollublóm

Brunnera macrophylla 'Mr. Morse' - búkollublóm

Venjulegt verð 1.290 ISK
Venjulegt verð 1.690 ISK Útsöluverð 1.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Mr. Morse' er afbrigði af búkollublómi með silfruðu laufi með dökkgrænum blaðjöðrum og æðaneti. Blómin eru smá, hvít. Nokkuð skuggþolin, þrífst best í hálfskugga - skugga í frjóum, vel drenuðum, en þó rökum jarðvegi. Þrífst illa í þurrum jarðvegi. Verður um 30-40 cm á hæð.

Afgreitt í 11 cm potti.

Skoða alla vörulýsingu