Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Garðaflóra

Antirrhinum 'Twinny F1 Double Peach' - ljónsmunnur

Antirrhinum 'Twinny F1 Double Peach' - ljónsmunnur

Venjulegt verð 200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Twinny Double Peach' er lágvaxið afbrigði af ljónsmunna með ferskjubleikum-ljósgulum blómum. Hæð 25-30 cm. Mjög þéttar plöntur sem greinast vel. Þó flýtir fyrir myndun hliðargreina að klípa ofan af plöntunum þegar nokkur blaðpör eru komin.

Sáð í janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-10 daga.  Blómstrar um 14-16 vikum eftir sáningu.

20 fræ í pakka.

Skoða alla vörulýsingu