Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

My Store

Viburnum bodnantense 'Charles Lamont' - þorrarunni

Viburnum bodnantense 'Charles Lamont' - þorrarunni

Venjulegt verð 3.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.000 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Charles Lamont' er yrki af þorrarunna sem blómstrar ljósbleikum, mikið ilmandi blómum snemma  vors. Laufið er bronslitað fyrst á vorin en verður svo dökkgrænt. Hann þarf skjólsælan og sólríkan vaxtarstað í meðalfrjóum, vel framræstum jarðvegi.  Þetta yrki hefur hlotið "Award of Garden Merit" frá Royal Horticultural Society á Bretlandi.

Óreynt yrki, en þorrarunni virðist geta vaxið við góð skilyrði a.m.k. á Höfuðborgarsvæðinu.

Afgreitt í 2 l potti

Skoða alla vörulýsingu