Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Tulipa 'Akebono' - túlipani

Tulipa 'Akebono' - túlipani

Venjulegt verð 1.130 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.130 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Túlipani (Darwin hybrid)

'Akebono' er Darwin-blendingur sem blómstrar stórum ljósgulum, fylltum blómum með mjórri rauðri rönd á jöðrunum. Óreynd sort, svo ekki vitað hvort hún blómstrar oftar en einu sinni. 

Verður um 50-55 cm á hæð

8 stk. í pakka

Skoða alla vörulýsingu