Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Sedum album 'Coral Carpet' - ljósahnoðri

Sedum album 'Coral Carpet' - ljósahnoðri

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Coral Carpet' er afbrigði af ljósahnoðra sem blómstrar hvítum-fölbleikum blómum og hefur grænt lauf sem roðnar í kulda eða þurrki. Þurrkþolin þekjuplanta sem þrífst best á sólríkum stað.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu