Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Pulmonaria 'Trevi Fountain' - lyfjurt

Pulmonaria 'Trevi Fountain' - lyfjurt

Venjulegt verð 1.490 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.490 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Trevi Fountain' er afbrigði af lyfjurt sem blómstrar bláum blómum. Laufið er langt og oddmjótt, dökkgrænt og þéttsetið silfruðum flekkjum. Þrífst best í hálfskugga eða skugga í frjóum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu