Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Pulmonaria 'Opal' - lyfjurt

Pulmonaria 'Opal' - lyfjurt

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Opal' er lyfjurtaryrki sem blómstrar fölbleikum og fölbláum blómum. Laufið er dökkgrænt með silfruðum blettum. Þrífst best í hálfskugga eða skugga í frjóum jarðvegi. Verður um 35 cm á hæð.

Afgreitt í 11 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu