Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Polystichum setiferum 'Proliferum' - burstauxatunga

Polystichum setiferum 'Proliferum' - burstauxatunga

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Proliferum' er afbrigði af burstauxatungu með mjúku, ljósgrænu, mjög þéttu og fínskiptu laufi sem verður allt að 60 cm á hæð. Þrífst best í skugga eða hálfskugga á skjólgóðum stað í frjóum, lífefnaríkum jarðvegi. Annað afbrigði af burstauxatungu þrífst vel í garði Garðaflóru.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu