Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Polemonium pulcherrimum 'Golden Feather' - jósefsstigi

Polemonium pulcherrimum 'Golden Feather' - jósefsstigi

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Golden Feather' er afbrigði af jósefsstiga með tvílitu laufi, ljósgulu með grænni miðju. Blómin eru ljós fjólublá. Þrífst best í sól eða skugga hálfan daginn í vel framræstum jarðvegi. 

Afgreitt í 9 cm potti.

Skoða alla vörulýsingu