Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Garðaflóra

Narcissus bulbocodium 'Spoirot' - pilsalilja

Narcissus bulbocodium 'Spoirot' - pilsalilja

Venjulegt verð 1.080 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.080 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Pilsalilja

'Spoirot' er afbrigði af pilsalilju með fölgulum - kremhvítum blómum.

Yrkið er upprunnið í Tasmaníu og er heitið tilvísun í frægustu sögupersónu rithöfundarins Agöthu Christie, Poirot.  Pilsalilja er viðkvæm og þarf að rækta hana í potti í frostlausu gróðurhúsi.

Verður um 10-20 cm á hæð.

8 stk í pakka

Skoða alla vörulýsingu