Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Muscari latifolium - svartperlulilja

Muscari latifolium - svartperlulilja

Venjulegt verð 750 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 750 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Svartperlulilja er fjölær blómlaukur sem blómstrar bláum blómum í tvílitum klösum. Blómin eru dimmblá, en efst í klasanum eru ófrjó blóm sem eru skærblá. Þrífst ágætlega, en blómstrar ekki á hverju ári. Verður um 15-25 cm á hæð.

12 stk. í pakka

Skoða alla vörulýsingu