Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Ilex meserveae 'Blue Angel' - kristþyrnir

Ilex meserveae 'Blue Angel' - kristþyrnir

Venjulegt verð 2.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 2.000 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Blue Angel' er kvk yrki af kristþyrni sem á að vera mjög blómviljugt. Þroskar ber ef það vex í návígi við kk plöntu, t.d. 'Blue Prince'. Þrífst best í sól í frjóum, vel framræstum jarðvegi.

Afgreitt í 2 lítra potti.

Skoða alla vörulýsingu