Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Hosta 'Blue Angel' - brúska

Hosta 'Blue Angel' - brúska

Venjulegt verð 1.400 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.400 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Blue Angel' er stórvaxið brúskuyrki með blágrænu, þykku laufi sem getur orðið allt að 90 cm á hæð og 120 cm á breidd. Þrífst best í hálfskugga í frjóum, rökum, en vel framræstum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu