1
/
af
1
Garðaflóra
Hosta 'Ben Vernooij' - brúska
Hosta 'Ben Vernooij' - brúska
Venjulegt verð
1.500 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
1.500 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
'Ben Vernooij' er brúskuyrki með blágrænu laufi, með breiðum ljósgulum jöðrum sem fölna yfir í kremgult með tímanum. Það er stökkbreytt afbrigði af 'First Frost', sem er svo eitt af fjölmörgum stökkbreyttum afbrigðum af 'Halcyon'. 'Ben Vernooij' er með sérlega þykku laufi en svipar annars mjög til 'Autumn Frost'. Hosturæktandinn Paul Vernooij nefndi yrkið eftir bróður sínum sem lést af krabbameini fyrir aldur fram. Þrífst best í hálfskugga í frjóum, rökum, en vel framræstum jarðvegi.
Afgreitt í 11 cm pottum.
Share
