Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Helleborus orientalis 'Double Ellen White Spotted' - fösturós

Helleborus orientalis 'Double Ellen White Spotted' - fösturós

Venjulegt verð 1.300 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.300 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Double Ellen White Spotted' er afbrigði af fösturós sem blómstrar fylltum, hvítum blómum með rauðum dröfnum næst miðju. Verður um 35 cm á hæð. Þrífst best í hálfskugga í frjóum, lífefnaríkum, vel drenandi jarðvegi sem er hlutlaus eða aðeins basískur.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu