1
/
af
1
Garðaflóra
Dryopteris affinis 'Pinderi' - gulldálkur
Dryopteris affinis 'Pinderi' - gulldálkur
Venjulegt verð
1.400 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
1.400 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
'Pinderi' er mjóslegið afbrigði af gulldálki með rúnnuðum bleðlum og laufendum sem getur náð 120 cm hæð, en verður líklegast mun lægri hér á landi. Flest burknaafbrigði sem ræktuð eru sem garðplöntur eru ekki kynbætt afbrigði eins og algengt er með blómstrandi garðplöntur, heldur eru þau afbrigði sem hafa orðið til með stökkbreytingu sem gefa plöntunni eftirsóknarverða eiginleika sem skera það frá tegundinni sjálfri. 'Pinderi' afbrigðið uppgötvaðist á Bretlandi 1855. Eins og allar burknategundir þrífst hann best í skugga í frjóum jarðvegi.
Afgreitt í 11 cm pottum.
Share
