Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Crocus 'Yalta' - krókus

Crocus 'Yalta' - krókus

Venjulegt verð 860 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 860 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Yalta' er líklega blendingur af snækrókus (C. tommasinianus) og vorkrókus (C. vernus). Hann blómstrar snemma eins og snækrókusinn og blómin eru mjög stór eins og á vorkrókus. Blómin eru fjólublá, ytri krónublöðin eru lillablá og þau innri fjólublá. Verður um 5-10 cm á hæð.

*Yalta er borg á Krímskaga þaðan sem fræið sem þessi blendingskrókus óx upp af var fengið.

12 stk. í pakka

Skoða alla vörulýsingu