Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Calamagrostis x acutiflora 'Eldorado' - garðahálmgresi

Calamagrostis x acutiflora 'Eldorado' - garðahálmgresi

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Eldorado' er afbrigði af garðahálmgresi með gulrákóttu laufi. Blómin (stráin) eru purpurarauðbrún og að lokum gyllt. Verður yfir 150 cm á hæð. Þrífst best í sól í vel framræstum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu