Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Garðaflóra

Calamagrostis x acutiflora 'Avalanche' - garðahálmgresi

Calamagrostis x acutiflora 'Avalanche' - garðahálmgresi

Venjulegt verð 1.300 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.300 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Avalanche' er afbrigði af garðahálmgresi með hvítrákóttu laufi. Blómin (stráin) eru mjög ljós, nánast hvít í fyrstu, en fá á sig purpurarauðbrúnan lit og að lokum gylltan. Verður yfir 150 cm á hæð. Þrífst best í sól í vel framræstum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm pottum.

Skoða alla vörulýsingu