Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Bergenia 'Flirt' - hjartasteinbroti

Bergenia 'Flirt' - hjartasteinbroti

Venjulegt verð 1.500 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Flirt' er lágvaxið afbrigði af hjartasteinbrota með óvenju smágerðu laufi, sem verður varla hærra en 25 cm. Blómin eru bleik og laufið er gljáandi, dökk grænt að sumri til, en verður dimm vínrautt yfir vetrarmánuðina. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel drenuðum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm pottum

Skoða alla vörulýsingu