Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Athyrium filix-femina 'Rotstiel' - fjöllaufungur

Athyrium filix-femina 'Rotstiel' - fjöllaufungur

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.200 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

'Rotstiel' er afbrigði af fjöllaufungi með rauðbrúnum blaðstilkum (Rotstiel þýðir rauðir stilkar). Verður um 60 cm á hæð.

Þrífst best á skuggsælum, skjólsælum stöðum í frjóum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm potti.

Skoða alla vörulýsingu