Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Garðaflóra

Penstemon fruticosus

Penstemon fruticosus

Venjulegt verð 1.290 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 1.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Verð með vsk

Runnagríma

Lágvaxin steinhæðaplanta sem er nokkuð harðgerð við rétt skilyrði. Blómstrar bleik-lillabláum blómum í júlí-ágúst. Er almennt blómviljug, en blómstraði ekki sumarið 2021. Þarf sólríkan stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi.

Afgreitt í 9 cm potti.

Skoða alla vörulýsingu