1
/
af
1
Garðaflóra
Cornus alba 'Miracle' - mjallarhyrnir
Cornus alba 'Miracle' - mjallarhyrnir
Venjulegt verð
2.790 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
2.790 ISK
Einingarverð
/
pr
Verð með vsk
Ekki tókst að hlaða afhendingarstöðum
Mjallarhyrnir
'Miracle' er nýtt afbrigði af mjallarhyrni sem er "sport" (stökkbreyting) af yrkinu 'Elegantissima'. 'Miracle' er með grænt lauf með kremuðum blaðjöðrum eins og 'Elegantissima', en fyrst á vorin þegar runninn laufgast er laufið með sterkum bleikum blæ. Á haustin roðnar laufið og blaðjaðrarnir verða aftur bleikir. Ef sumarhitinn er lágur helst bleiki liturinn allt sumarið. Greinarnar eru rauðar og ef hann blómstrar eru blómin hvít. Þarf mjög skjólsælan vaxtarstað á sólríkum stað.
Óreynt yrki, en yrkið 'Elegantissima' þrífst vel hér í nægu skjóli. Kemur ágætlega undan fyrsta vetri.
ATH! Þessa plöntu er eingöngu hægt að sækja í verslun.
Share
